Velkomin/n í viðskiptahópinn
FYRIRTÆKIÐ
Í meira en 70 ár hefur Segull þjónað ánægðum viðskiptavinum um land allt.
Áratuga reynsla og sérhæfing
Segull hefur í þjónustu sinni rafvirkjameistara, rafvélavirkja og iðnfræðing sem fylgjast með nýjustu tækninýjungum.
Vandað úrval varahluta
Í síkvikum viðskiptaheimi er mikilvægt að skipta við rótgróið fyrirtæki sem býður upp á vörur frá viðurkenndum framleiðendum.
Sérpantanir Láttu okkur um að sérpanta fyrir þig vörur og varahluti og veita ráðgjöf um val - við veitum fljóta og góða þjónustu.
Segull er aðili að Félagi löggiltra rafverktaka (FLR) og Samtökum atvinnurekenda í raf-og tölvuiðnaði (SART)
Áratuga reynsla og sérhæfing
Segull hefur í þjónustu sinni rafvirkjameistara, rafvélavirkja og iðnfræðing sem fylgjast með nýjustu tækninýjungum.
Vandað úrval varahluta
Í síkvikum viðskiptaheimi er mikilvægt að skipta við rótgróið fyrirtæki sem býður upp á vörur frá viðurkenndum framleiðendum.
Sérpantanir Láttu okkur um að sérpanta fyrir þig vörur og varahluti og veita ráðgjöf um val - við veitum fljóta og góða þjónustu.
Segull er aðili að Félagi löggiltra rafverktaka (FLR) og Samtökum atvinnurekenda í raf-og tölvuiðnaði (SART)
VIÐSKIPTAVINIR
Metnaðarfullir fagmenn
Starfsmenn Seguls sýna mikinn metnað í starfi sem skilar sér í ánægðum viðskiptavinum.
Meðal viðskiptavina Seguls eru eftirtalin fyrirtæki: Orkuveitan
Þjóðleikhúsið
Ráðhús Reykjavíkur
Oddfellowhúsið
Frón
Myllan
Kjúklingabúið Matfugl
Íslensk Ameríska
Ora Landhelgisgæslan
Henson
Fást
Hampiðjan
Þjóðskjalasafn
Andakílsvirkjun
Faxaflóahafnir
Meðal viðskiptavina Seguls eru eftirtalin fyrirtæki: Orkuveitan
Þjóðleikhúsið
Ráðhús Reykjavíkur
Oddfellowhúsið
Frón
Myllan
Kjúklingabúið Matfugl
Íslensk Ameríska
Ora Landhelgisgæslan
Henson
Fást
Hampiðjan
Þjóðskjalasafn
Andakílsvirkjun
Faxaflóahafnir
SÉRHÆFING Í SKIPARAFMAGNI
Sérþekkingin er okkar
Þarftu að láta gera breytingar á bátnum eða skipinu? Við höfum sérþekkinguna.
Segull er mjög vel tækjum búinn þegar kemur að nýsmíði og þjónustu við skipaiðnaðinn.
Vandaðu valið á rafmótorum
Það er mikilvægt að skipta við rótgróið fyrirtæki sem býður rétt og vandað vöruúrval. Einmitt það færðu hjá Segli.
Mótorvindingar og öryggismál
Við mótorvindingar eru notuð rokgjörn lökk og leysiefni. Segull hugar vel að öryggismálum við mótorvindingar og því borgar sig að leita til okkar.
Skráning á mótorvindingu
Láttu Segul um að fylgjast með þínum mótor. Við höldum upplýsingaskrá um alla mótora sem koma til vindingar. Eftir það verður fljótlegt að greina mótorinn og finna út hve langan tíma vindingin tekur.
Segull er mjög vel tækjum búinn þegar kemur að nýsmíði og þjónustu við skipaiðnaðinn.
Vandaðu valið á rafmótorum
Það er mikilvægt að skipta við rótgróið fyrirtæki sem býður rétt og vandað vöruúrval. Einmitt það færðu hjá Segli.
Mótorvindingar og öryggismál
Við mótorvindingar eru notuð rokgjörn lökk og leysiefni. Segull hugar vel að öryggismálum við mótorvindingar og því borgar sig að leita til okkar.
Skráning á mótorvindingu
Láttu Segul um að fylgjast með þínum mótor. Við höldum upplýsingaskrá um alla mótora sem koma til vindingar. Eftir það verður fljótlegt að greina mótorinn og finna út hve langan tíma vindingin tekur.
SAGA FYRIRTÆKISINS
Saga Seguls í myndum
Segull er eitt elsta starfandi rafverktaka- og rafvélafyrirtæki landsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1939 af Vilberg Guðmundssyni rafvirkjameistara.
Hér fyrir neðan eru myndir úr sögu Seguls.
Hér fyrir neðan eru myndir úr sögu Seguls.
Verkstæði og tækjabúnaður
Fullkomin vinnuaðstaða
Starfsmenn Seguls vinna við ákjósanlegustu vinnuskilyrði sem völ er á í nýju og björtu húsnæði að Auðbrekka 1, Kóp.
Nýr tækjabúnaður og fagþekking
Verkstæðið er búið nýjum og fullkomnum tækjum. Starfsfólk Seguls fylgist vel með öllum tækninýjungum í faginu og nýtir sér þær í vinnu fyrir þig. Allar vélaviðgerðir sem eru framkvæmdar á verkstæðinu eru unnar af reyndum fagmönnum.
Við gerum upp frá grunni rafmótora, dælur, rafala, pressur, loftblásara, tromlumótora og margt fleira. Áratuga reynsla og sérhæfð þekking á véla- og varahlutaviðgerðum tryggir gæði og endingu.
Vanti þig reynda rafverktaka - hafðu þá samband við okkur og fáðu tilboð.
Starfsmenn Seguls vinna við ákjósanlegustu vinnuskilyrði sem völ er á í nýju og björtu húsnæði að Auðbrekka 1, Kóp.
Nýr tækjabúnaður og fagþekking
Verkstæðið er búið nýjum og fullkomnum tækjum. Starfsfólk Seguls fylgist vel með öllum tækninýjungum í faginu og nýtir sér þær í vinnu fyrir þig. Allar vélaviðgerðir sem eru framkvæmdar á verkstæðinu eru unnar af reyndum fagmönnum.
Við gerum upp frá grunni rafmótora, dælur, rafala, pressur, loftblásara, tromlumótora og margt fleira. Áratuga reynsla og sérhæfð þekking á véla- og varahlutaviðgerðum tryggir gæði og endingu.
Vanti þig reynda rafverktaka - hafðu þá samband við okkur og fáðu tilboð.
Starfsmenn Seguls
Halldóra J. Karlsdóttir, skrifstofustjóri
Farsími: 696 2113 - Netfang: halldora@segull.is
Jón Þór Friðvinsson, framkvæmdastjóri
Farsími: 696 2104 - Netfang: jon.thor@segull.is
Þorgeir Guðmundsson, rafvirkjameistari
Farsími: 696 2110 - Netfang: thorgeir@segull.is
Ingólfur Narfason, rafvirki
Farsími: 696 2109 - Netfang: ingolfur@segull.is
Benedikt H. Sigurðsson, rafvélavirki
Farsími: 696 2111 - Netfang: segull@segull.is
Þór Gylfi Sigurbjörnsson, rafvirki
Farsími: 696 2106 - Netfang: thor@segull.is
Birkir Pálsson, iðnfræðingur
Farsími: 696 2115 - Netfang: segull@segull.is
Jakob M. Viðarsson, rafvirki
Farsími: 696 2100 - Netfang: segull@segull.is
Guðbjartur Ágústsson, rafvirkjanemi
Farsími: 692 0316 - Netfang: segull@segull.is
Farsími: 696 2113 - Netfang: halldora@segull.is
Jón Þór Friðvinsson, framkvæmdastjóri
Farsími: 696 2104 - Netfang: jon.thor@segull.is
Þorgeir Guðmundsson, rafvirkjameistari
Farsími: 696 2110 - Netfang: thorgeir@segull.is
Ingólfur Narfason, rafvirki
Farsími: 696 2109 - Netfang: ingolfur@segull.is
Benedikt H. Sigurðsson, rafvélavirki
Farsími: 696 2111 - Netfang: segull@segull.is
Þór Gylfi Sigurbjörnsson, rafvirki
Farsími: 696 2106 - Netfang: thor@segull.is
Birkir Pálsson, iðnfræðingur
Farsími: 696 2115 - Netfang: segull@segull.is
Jakob M. Viðarsson, rafvirki
Farsími: 696 2100 - Netfang: segull@segull.is
Guðbjartur Ágústsson, rafvirkjanemi
Farsími: 692 0316 - Netfang: segull@segull.is
Varahlutir
Segull selur eingöngu varahluti frá viðurkenndum framleiðendum - enda tryggir það gæðin.
Umboð
Segull er umboðsaðili fyrir Tystor, SyMAX, Lumatec og Dutchi Motors.
Sérpantanir
Við sérpöntum varahluti fyrir þig - fljótt og vel.
Ráðgjöf
Starfsmenn Seguls hafa mikla þekkingu og reynslu. Hafðu samband svo við getum greint þínar þarfir og veitt faglega ráðgjöf.
Umboð
Segull er umboðsaðili fyrir Tystor, SyMAX, Lumatec og Dutchi Motors.
Sérpantanir
Við sérpöntum varahluti fyrir þig - fljótt og vel.
Ráðgjöf
Starfsmenn Seguls hafa mikla þekkingu og reynslu. Hafðu samband svo við getum greint þínar þarfir og veitt faglega ráðgjöf.